alfa framtak

Fréttir

Hörður Guðmundsson Hörður Guðmundsson

Markús til Alfa Framtaks

Markús Hörður Árnason hefur gengið til liðs við Alfa Framtak sem fjárfestingastjóri.

Read More
Hörður Guðmundsson Hörður Guðmundsson

Borgarplast framleiðir toghlera fyrir Pólar

Pólar toghlerar ehf. hefur hlotið styrk frá utanríkisráðuneytinu úr samstarfssjóði við atvinnulíf um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Borgarplast mun framleiðla toghlerana fyrir Pólar.

Read More
Hörður Guðmundsson Hörður Guðmundsson

Bæta við stöðu sína í Nox Health

Sjóður í rekstri Alfa Framtaks hefur bætt við hlut sinn í svefnrannsóknarfyrirtækinu Nox Health. Árni Jón Pálsson, fjárfestingastjóri hjá Alfa Framtak, segir fjárfestinguna undirstrika trú þeirra á starfsemi Nox Health.

Read More
Hörður Guðmundsson Hörður Guðmundsson

Fjárfestingar í lágvaxtaumhverfi

Gunnar Páll Tryggvason, framkvæmdastjóri Alfa Framtaks, tók nýlega þátt í pallborðsumræðum um fjárfestingar í lágvaxtaumhverfi.

Read More
Hörður Guðmundsson Hörður Guðmundsson

Nox Health kaupir Health Care Data Partners

Yfirtaka Nox Health á Health Care Data Partners styrkir greiningargetu Nox og mun stuðla að bættri þjónustu og betri notendaupplifun í svefnrannsóknum og meðhöndlun.

Read More
Hörður Guðmundsson Hörður Guðmundsson

Sportabler og Nóri sameinast

Sameinað lausnaframboð Sportabler og Nóra getur veitt íþróttafélögum, sveitarfélögum og háskólasamfélaginu verðmætar upplýsingar um stöðu íþróttastarfs.

Read More
Hörður Guðmundsson Hörður Guðmundsson

Hvernig kaupir maður fyrirtæki?

Góðum Samskiptum um Alfa Framtak, sérhæfðar fjárfestingar og kaup á óskráðum fyrirtækjum í nýjum hlaðvarpsþætti.

Read More
Hörður Guðmundsson Hörður Guðmundsson

„Stórt skref í stærri vegferð“

FME hefur skráð Alfa Framtak ehf. sem rekstraraðila sérhæfðra sjóða. Gunnar Páll Tryggvason segir þetta vera stórt skref í stærri vegferð.

Read More
Hörður Guðmundsson Hörður Guðmundsson

Auglýsa eftir níu starfsmönnum

Nox Medical fjölgar starfsfólki um 15% vegna aukinna umsvifa. Segja breytt lög um stuðning við nýsköpun skipta sköpum.

Read More
Hörður Guðmundsson Hörður Guðmundsson

Ný tækni frá Nox

Íslenska svefnrannsóknarfyrirtækið Nox Medical gefur í dag út stærstu vöru sína til nokkurra ára, Nox T3s.

Read More
Hörður Guðmundsson Hörður Guðmundsson

Minningasmiður leitar fjárfestinga

Ég hef notið þess að vinna í fyrirtækjaráðgjöf og framtaksfjárfestingum í 20 ár og býst við að verða enn að eftir 10 ár. Að starfa við kaup og sölu á fyrirtækjum er mjög gefandi því maður er oft að vinna með fólki á stórum stundum í lífi þess.

Read More
Hörður Guðmundsson Hörður Guðmundsson

Tækifæri fyrir Ísland

„Það sem maður hefur áhyggjur af í þessu samhengi er hvort að fjármagnsmarkaðurinn sé nógu sterkur til að geta stutt við næstu Marel, Össur eða CCP.“

Read More
Hörður Guðmundsson Hörður Guðmundsson

Nógu gott er óvinur frábærs

Gunnar Páll Tryggvason, framkvæmdastjóri Alfa framtaks, segir að tækifæri í virkri nálgun á framtaksfjárfestingar hafi orðið til þess að fyrirtækið fór úr því að reka fyrirtækjaráðgjöf yfir í að reka framtakssjóð.

Read More
Hörður Guðmundsson Hörður Guðmundsson

Alfa fjárfestir í Nox

Framtakssjóður í rekstri Alfa Framtaks keypti tæplega 13% hlut í Nox Health fyrir 1,2 milljarða króna.

Read More