alfa framtak
Fréttir
Alfa Framtak kaupir Hótel Eyju
Alfa Framtak hefur samið um kaup á 100% hlutafjár í Hótel Eyju ehf. en endanleg viðskipti eru háð samþykki Samkeppniseftirlitsins
Alfa Framtak kaupir ráðandi hlut í Lyf og heilsu
Alfa Framtak hefur samið um kaup á ráðandi hlut í Lyf og heilsu. Endanleg viðskipti eru háð samþykki Samkeppniseftirlitsins.
Alfa Framtak fjárfestir í Tixly
Alfa Framtak hefur komist að samkomulagi um fjárfestingu í hugbúnaðarfyrirtækinu Tixly. Félagið stefnir að frekari vexti á erlendum mörkuðum.
Alfa Framtak fjárfestir í Hótel Umi
Alfa Framtak hefur samið um kaup á 100% hlut í Hótel Umi. Stefnt er að stækkun hótelsins.
Fanndís til Alfa Framtaks
Fanndís Sara Guðjónsdóttir hefur verið ráðin til Alfa Framtaks, þar sem hún mun starfa við fjármál, rekstur og eftirlit.
Samið um kaup á Reykjafelli
Alfa Framtak hefur samið um kaup á 90% hlut í Reykjafelli. Viðskiptin eru háð endanlegu samþykki Samkeppniseftirlitsins.
Alfa Framtak fjárfestir í hótelum
Alfa Framtak hefur samið um kaup á 100% hlut í Hótel Höfn og 50% hlut í Hótel Hamri.
Áslaug til Alfa Framtaks
Áslaug Gunnarsdóttir hefur verið ráðin til Alfa Framtaks sem sérfræðingur í framtaksfjárfestingum. Áslaug kemur til félagsins frá Saxo Bank í Kaupmannahöfn.
Anna Þorbjörg til Alfa Framtaks
Anna Þorbjörg Jónsdóttir tekur við starfi forstöðumanns viðskiptaþróunar Alfa Framtaks og gengur inn í hluthafahóp félagsins.
INVIT ný samstæða innviðafyrirtækja
INVIT hefur það hlutverk að sameina íslensk innviðafyrirtæki undir einum hatti.
Kauphöllin samþykkir afskráningu Origo
Kauphöllin hefur samþykkt beiðni Origo um að taka hlutabréf félagsins úr viðskiptum.
Með 63% í Origo
Sjóður í rekstri Alfa Framtaks hefur fest kaup á 63,00% af hlutafé Origo hf. eftir vel heppnað valkvætt yfirtökutilboð.
Alfa Framtak selur hlut sinn í Nox Health
Alfa Framtak kom að félaginu árið 2019 með það að leiðarljósi að styðja við sameiningu Nox Medical og Fusion Health undir merkjum Nox Health.
Alfa Framtak fjárfestir í Thor Ice
Framtakssjóður á vegum Alfa Framtaks leiddi hlutafjáraukningu í Thor Ice Chilling Solutions. Með hlutafjáraukningunni er ætlað að styðja við frekari vöxt félagsins.
Athafnafólk: Gunnar Páll ræddi við Sesselju Vilhjálmsdóttur
Gunnar Páll Tryggvason, framkvæmdastjóri Alfa Framtaks, ræddi við Sesselju Vilhjálmsdóttur í hlaðvarpsþættinum Athafnafólk.
Hreyfiafl í íslensku atvinnulífi
Fjárfestingastjórar hjá Alfa Framtaki stefna á að nýr 15 milljarða sjóður verði ákveðið hreyfiafl í íslensku atvinnulífi.
Hundrað daga plan leggur grunn að umbreytingum Alfa Framtaks
Gunnar Páll Tryggvason, framkvæmdastjóri segir að eftir hverja fjárfestingu sé ráðist í hundrað daga plan sem leggur grunninn að ábatasömu eignarhaldi.
Alfa Framtak klárar fjármögnun á 15 milljarða króna framtakssjóði
Alfa Framtak hefur lokið fjármögnun á 15 milljarða króna framtakssjóði. Talsverð umframeftirspurn var eftir áskriftarloforðum í sjóðinn.
Miklar breytingar hjá Motus
Fjórir nýir stjórnendur hafi komið til starfa hjá Motus á sviði upplýsingatækni, innheimtu, samskipta og viðskiptastýringar.
Móðurfélag Nordic Visitor verður Travel Connect
Móðurfélag Nordic Visitor, Iceland Travel og Terra Nova hefur hlotið nafnið Travel Connect.