Forsida – Alfa Framtak
649
home,page-template,page-template-full_width,page-template-full_width-php,page,page-id-649,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-title-hidden,qode_grid_1400,qode-child-theme-ver-0.1.0,qode-theme-ver-13.1.2,qode-theme-bridge,wpb-js-composer js-comp-ver-5.4.5,vc_responsive

Framtakssjóður

Alfa rekur 7 ma.kr. framtakssjóð sem hóf störf árið 2018. Sjóðurinn fjárfestir í hlutafé fyrirtækja, oftast sem meirihlutaeigandi, og beitir sér markvisst fyrir virðisaukningu. Markmiðið er að vera öflugur bakhjarl stjórnenda og annarra hluthafa og verða þeirra fyrsti kostur við val á samstarfsaðila. Eignarhald fjárfestinga verður að jafnaði 3-6 ár. Stefnan er að skila fyrirtækjum af sér í betra ástandi en þegar þau voru keypt og þannig skilja eftir sig jákvæð fótspor í íslensku viðskiptalífi.

NÁNAR

Stofnár
2018
Sjóður
7 ma. kr