alfa framtak

Árangurinn

Einkunnarorðin okkar

Árangur með aðgerðum

Frá árinu 2018 höfum við starfað náið með stjórnendum, athafnafólki og fyrirtækjaeigendum sem vilja ná árangri með aðgerðum.

Nálgun okkar hefur reynst farsæl við fjárfestingar í fjölbreyttum fyrirtækjum, hvort sem markmiðið er að styðja við vöxt eða leiða umbreytingar. Þegar þú vinnur með okkur færðu bæði að láta gott af þér leiða og sjá það skila árangri.


Við njótum trausts rúmlega 50 fjárfesta, sem samanstanda af lífeyrissjóðum, tryggingafélögum og einkafjárfestum. Við höfum safnað ríflega 22 milljörðum króna í áskriftarloforð og sjóðir okkar hafa skilað hárri ávöxtun og stuðlað að viðvarandi virðisaukningu.

Starfsemin okkar

Eignasafnið okkar

Við störfum með athafnafólki, fyrirtækjaeigendum og fjölskyldum í undirstöðuatvinnugreinum íslensks efnahagslífs.

Virkar eignir

Motus

Invit

Fjármálaþjónusta
AF1
2019

Innviðir
AF1
2021

MÁLMSTEYPA

Travel Connect

Framleiðsla
AF1
2020

Ferðaþjónusta
AF1
2021

Thor ice

Origo

Matvælatækni
AF2
2022

Hugbúnaður
AF2
2023

Reykjafell

Tixly

Heildsala
AF2
2023

Hugbúnaður
AF2
2023

Hótel

Dæmisögur

Seldar eignir

Borgarplast

Nox health

Framleiðsla
AF1
2018-2023

Heilbrigðistækni
AF1
2019-2022