Dæmisögur

Nox Health

Nox Health er meðal fremstu fyrirtækja heims í svefngreiningartækni og -ráðgjöf. Sjóður okkar, AF I, fjárfesti í félaginu fyrir um 1,9 ma. kr. á árunum 2019 og 2021, eftir að hafa komið auga á ótal tækifæri innan svefnmeðferðargeirans.

Fjárfesting Alfa Framtaks greiddi fyrir samruna Nox Medical við bandaríska fyrirtækið Fusion Sleep, sem runnu saman í Nox Health. Undir okkar stjórn tókst Nox Health því næst að heimvista dreifingu, hraða rannsóknum og þróun og öðlast nýja viðskiptavini á við AT&T.

Þrátt fyrir talsverðar áskoranir á við heimsfaraldur og aðfangakeðjutruflanir tókst Nox Health að auka við veltu sína um 54% milli 2019 og 2022 og skila afkastavöxtum upp á 28% sem meira en tvöfaldaði virði fjárfestingarinnar.

Nox Health kappkostar við að uppfylla eftirfarandi sjálfbærnimarkmið: