Yngvi Halldórsson

Yngvi er með yfir 15 ára reynslu í stjórnun upplýsingatækni- og umbreytingaverkefna.

Yngvi starfaði fyrir Össur á alþjóðlegum vettvangi í 10 ár. Yngvi leiddi upplýsingatæknisvið Össurar ásamt því að byggja upp ný rekstrarsvið fyrirtækisins sem snéru að samræmingu á ferlum og hagræðingu í rekstri. Áður starfaði Yngvi sem verkefnastjóri í innleiðingum á viðskiptahugbúnaði og hefur einnig starfað sem fjármálastjóri og sjóðstjóri.

Yngvi er viðskiptafræðingur frá HÍ.

Aðrir í teymi