Lýsing á fyrirtækinu

Rótgróið og ört vaxandi tryggingarfélag á innlendum markaði

Starfar bæði á skaða- og líftryggingamarkaði

Iðgjöld námu 5,3 milljörðum árið 2015

Hlutverk Icora

Icora Partners veitti BankNordik ráðgjöf við sölu á 100% hlut í Verði til Arion Banka

Verkstýrði framkvæmd sölunnar

Framkvæmdi verðmat á eigninni

Leiddi samningaviðræður um verð og skilmála sölunnar

Veitti ráðgjöf við gerð kaupsamnings

Sector:
Fjármálaþjónusta
Location:
Ísland

Önnur verkefni Icora Partners frá 2010 til 2017