Lýsing á fyrirtækinu

Heildarvirði eignarsafns um 200 milljónir evra

Fjölbreytt eignasafn einkum í smásölu, timburframleiðslu og fjármálaþjónustu

Eignir í 10 löndum bæði í Evrópu og Ameríku

Hlutverk Icora

Framkvæmdi verðmat á eignasafni

Veitti ráðgjöf og upplýsingar um fyrirtækin og geirana sem þau starfa innan

Lagði fram tillögu að endurskipulagningu félagsins sem tók tillit til ólíkra þarfa kröfuhafa og uppfyllti markmið og væntingar hluthafa

Sector:
Smásala og framleiðsla
Location:
Ísland

Önnur verkefni Icora Partners frá 2010 til 2017