Lýsing á fyrirtækinu

Hotel Front og Hotel Kong Frederik eru 4 stjörnu hótel staðsett í miðbæ Kaupmannahafnar

Hlutverk Icora

Setti saman fjárfestakynningu á hótelunum og laðaði að fjárfesta um allan heim

Framkvæmdi verðmatsgreiningu

Verkstýrði söluferlinu þ.m.t. samningaviðræður, gerð áreiðanleikakönnunar og frágangs kaupa

Lagði mat á styrk mögulegra kaupenda og veitti ráðgjöf við val á kaupanda

Tryggði hluthöfum sölu í erfiðu efnahagslegu umhverfi

Kaupandinn var Norden A/S sem er danskur fjárfestingasjóður með 1,1 milljarða dollara í stýringu

Sector:
Ferðaþjónusta
Location:
Danmörk

Önnur verkefni Icora Partners frá 2010 til 2017