Lýsing á fyrirtækinu

Kynnisferðir er stærsta rútufyrirtæki landsins

Fyrirtækið býður upp á fjölbreytt úrval af ferðum og þjónustu við ferðamenn (dagstúra, flugrútu og ferðir í Bláa Lónið)

Yfir milljón ferðamenn nýta sér þjónustuna á ári hverju

Starfrækir bílaleigu undir merkjum Enterprise

Velta var um 5 milljarða árið 2014 en hefur farið hratt vaxandi undanfarin ár í takt við aukinn straum ferðamanna til landsins

Hlutverk Icora

Icora Partners var ráðgjafi seljanda á sölu 35% hlutar í fyrirtækinu samhliða endurfjármögnun á skuldum félagsins

Framkvæmdi ítarlegt verðmat á rekstrinum

Unnu með stjórnendum í gerð kynningarefnis um fyrirtækið fyrir kaupendur

Veitti ráðgjöf við endurfjármögnun og endurskipulagningu efnahags

Leiddi samningaviðræður við kaupanda

Sector:
Ferðaþjónusta
Location:
Ísland

Önnur verkefni Icora Partners frá 2010 til 2017