Rakel Guðmundsdóttir

Rakel er með 6 ára reynslu af rekstri og stjórnun fyrirtækja. Rakel starfaði áður sem rekstrarstjóri Gló þar sem hún fylgdi félaginu í gegnum tímabil vaxtar og niðurskurðar.

Rakel bar ábyrgð á frávikagreiningu á lykilmælikvörðum, innleiðingu á verkferlum ásamt því að stýra umfangsmiklum breytingum á veitingastöðum Gló.

Rakel er með BSc gráðu í rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík.

Aðrir í teymi