Lýsing á fyrirtækinu

NP Foods Group samanstendur af fyrirtækjunum og vörumerkjunum Laima, Saburadze, Gutta, Margiris og NP Logistics

Fyrirtækið framleiðir kex, kökur, safa og tilbúnar máltíðir

Fyrirtækið er með fjórar verksmiðjur í Lettlandi og eina í Litháen

Tekjur NP Foods Group námu um 80 milljón evra og voru starfsmenn alls 1.100 talsins (2015)

Hlutverk Icora

Kom af stað viðræðum við Orkla um kaup á fyrirtækinu

Aðstoðaði stjórnendateymi NP og aðra ráðgjafa við viðskiptin

Greiningar og gagnavinna sem lagði grunn að sölunni

Sector:
Matvælaframleiðsla
Location:
Lettland/Litháen

Önnur verkefni Icora Partners frá 2010 til 2017