Lýsing á fyrirtækinu

Stærsti byggingar- og rekstraraðili iðnaðarsvæða í Lettlandi með 8 skipulagða iðnaðarreiti og heildar stærð þróunarsvæða nam um 150 hekturum

Réð yfir meira en 412,000 fermetrum af verslunarhúsnæði og landsvæði, með um það bil 120,000 fermetra í leigu

Hlutverk Icora

Beitti fjölbreyttum verðmatsaðferðum til að raunvirði eignasafns félagsins

Niðurstöður ítarlegra vettvangs heimsókna og funda með stjórnendum og sérfræðingum voru settar fram í yfirgripsmikilli skýrslu um eignasafn félagsins

Lagði fram lausn til endurskipulagningar sem tók tillit til rekstraráskoranna félagsins auk eðlismunar á tekjuberandi eignum í útleigu og landsvæða sem ekki skiluðu tekjum

Uppfyllt kröfur og þarfir fjármögnunaraðila (endurgreiðsla skulda) sem og stjórnenda félagsins

Sector:
Fasteignir
Location:
Lettland

Önnur verkefni Icora Partners frá 2010 til 2017