Lýsing á fyrirtækinu

Hotel D’Angleterre, Hotel Front, Hotel Kong Frederik eru 4. til 5 stjörnu hótel staðsett í miðbæ Kaupmannahafnar

Heildartekjur námu 25 milljónum evra

Hlutverk Icora

Leiddi samningaviðræður varðandi skuldauppgjör seljandaláns (e. vendor loan) sem áður hafði komið í veg fyrir árangursríka endurskipulagningu og eignasölu

Icora tók tvö stjórnarsæti af þremur og vann náið með stjórnendum að bæta rekstur félagsins (2010-2012)

Komið á fót vikulegum stöðufundum með stjórnendum og mánaðarlegar sjóðstreymisspár og stjórnendaskýrslur voru innleiddar

Fylgst náið með veltufjárbindingu félagsins

Unnið náið með stjórnendum við að finna leiðir til að auka tekjur og draga úr kostnaði

Endursamið við stærstu birgja, dregið úr kostnaði við höfuðstöðvar og aukin áhersla lögð á vel ígrundaðar fjárfestingaákvarðanir (e. CapEx)

Fjármálastjóri og tímabundinn forstjóri ráðinn

Sector:
Ferðaþjónusta
Location:
Danmörk

Önnur verkefni Icora Partners frá 2010 til 2017