Lýsing á fyrirtækinu

Hugbúnaðarfyrirtæki sem selur heimilisbókhaldslausnir til fjármálastofnana á heimsvísu og tilboð til notenda byggð á innkaupasögu þeirra (e. card linked marketing)

Stofnað árið 2009 og með um 100 starfsmenn í Reykjavík, Svíþjóð og Bretlandi

Yfir 85% af tekjum aflað utan Íslands árið 2013 og hefur aukið þá hlutdeild síðan

Hlutverk Icora

Framkvæmdi ítarlegt verðmat á rekstrinum og fyrirtækinu sem fjárfestingakost

Útbjó ítarlega kynningu á fyrirtækinu sem notuð var í söluferlinu

Aðstoðaði seljanda á fjárfestafundum og í samningaviðræðum

Verkstýrði 6,5 milljón evra fjármögnun í samstarfi við stjórnendur og hluthafa

Sector:
Upplýsingatækni
Location:
Ísland

Önnur verkefni Icora Partners frá 2010 til 2017