Lýsing á fyrirtækinu

Rekstrareining Marels í Bretlandi sem framleiðir háhraða skurðavélar til matvælaframleiðslu

Tekjur starfseminnar námu 13 milljónum evra

Vélbúnaður seldur undir vörumerkinu Thurne

Hlutverk Icora

Viðskiptavinur Icora Partners var Middleby sem er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á vélbúnaði fyrir matvælaframleiðslu og er metið á rúmlega 7 milljarða dollara

Icora veitti Middleby ráðgjöf við kaupin á bresku starfsemi Marel

Kom af stað viðræðum á milli kaupanda og seljanda

Veitti kaupanda innsýn um möguleika eignarinnar

Veitti ráðgjöf við samningagerð

Sector:
Framleiðsla vélbúnaðar
Location:
Bretland

Önnur verkefni Icora Partners frá 2010 til 2017