Lýsing á fyrirtækinu

Matvæla- og drykkjaframleiðandi í austur og norður Evrópu.

Fyrirtækið samanstendur af 6 matvæla- og drykkjafyrirtækjum víðsvegar í Eystrasaltslöndunum og Póllandi

Laima fékk verðlaun sem sterkasta vörumerkið í Lettlandi í öllum atvinnugreinum

Heildartekjur voru 80 milljónir evra (2015)

Hlutverk Icora

Framkvæmdi verðmat á eignum félagsins við erfiðar ytri aðstæður á mörkuðum en óljóst var á þeim tíma hver áhrifin yrði af fjármálakreppunni á Eystrarsaltslöndin (2009-2010)

Þróaði endurskipulagningarlausn sem uppfyllti kröfur og markmið kröfuhafa, hluthafa og stjórnenda

Endurskipulagði skuldir félagsins sem jók stöðugleika og samkeppnishæfni félagsins í erfiðum markaðsaðstæðum

Sector:
Matvælaframleiðsla
Location:
Eystrasaltslönd

Önnur verkefni Icora Partners frá 2010 til 2017