Lýsing á fyrirtækinu

Fasteignafélag sérhæft í uppbyggingu, eignarhaldi og rekstri á atvinnuhúsnæði

Réð yfir 350.000 fermetrum af verslunar-, iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði að virði um 11 milljarða króna

Auk innlends eignasafns voru nokkrar eignir félagsins í Evrópu

Hlutverk Icora

Safnaði saman og greindi gögn á fjölbreyttum markaðssvæðum út frá efnahagsástandi, tegund eigna og landfræðilegri legu og setti saman ítarlega verðmatsskýrslu

Framkvæmdi sjóðsstreymisgreiningu á hverri eign og reiknaði greiðsluhæfi

Leiddi samningaviðræðum á milli hagsmunaaðila sem voru meðal annars banki, eigendur skuldabréfa, slitastjórn banka og hluthafar

Lagði til tillögu að endurskipulagningu rekstrar og efnahags sem uppfyllti kröfur allra hagsmunaaðila

Tillagan gerði fyrirtækinu kleift að endurfjármagna skuldir sínar og auðveldaði stjórn fyrirtækisins að einbeita sér að framtíðartækifærum fyrirtækisins

Sector:
Fasteignir
Location:
Ísland

Önnur verkefni Icora Partners frá 2010 til 2017