Lýsing á fyrirtækinu

Fyrirtækið rekur átta 2 - 4 stjörnu hótel í Reykjavík, Akureyri og á Mývatni

Hefur skilað hagnaði frá því að fyrirtækið var stofnað árið 2000

Er þriðja stærsta hótelfélag á Íslandi

Hlutverk Icora

Framkvæmdi verðmat á félaginu og útbjó ítarlega fjárfestakynningu á félaginu til að styðja við verðumræðu milli seljanda og kaupanda

Leiddi samningaviðræður við kaupendur fyrir hönd seljanda

Veitti ráðgjöf við gerð hlutahafasamkomulags og kaupsamnings

Verkstýrði söluferlinu frá upphafi í góðu samstarfi við stjórnendur og hluthafa

Sector:
Ferðaþjónusta
Location:
Ísland

Önnur verkefni Icora Partners frá 2010 til 2017