Icelandic Group er eitt af fimm stærstu sjávarútvegs fyrirtækjum í Evrópu og eitt af tíu stærstu í heiminum
Tekjur fyrirtækisins voru um 1 milljarður evra, EBITDA 42 milljón evra árið 2010 og félagið var með 3.700 starfsmenn í vinnu um allan heim
Fyrirtækið er með starfstöðvar í Þýskalandi, Frakklandi, Spáni, Noregi, Japan, Kína, Bandaríkjunum, Bretlandi og Íslandi
Viðskiptavinur Icora Partners var Triton Capital Partners og er Norður Evrópskur framtakssjóður með 4 milljarða evra í stýringu
M&A ráðgjafi Triton Capital Partners
Framkvæmdi ítarlegt verðmat á Icelandic Group
Verkstýrði yfirtöku ferlinu og hafði umsjón með öðrum ráðgjöfum sem voru staðsettir í fjölda landa (meðal annars fjármála- , lögfræði- , skatta- og áreiðanleikakannanaráðgjafar)
Tók þátt í samningaviðræðum við seljanda
Yfirtakan gekk ekki eftir þar sem samningsaðilar gátu ekki komið sér saman um endanlega skilmála kaupanna