Lýsing á fyrirtækinu

Leiðandi matvælaframleiðandi í Tékklandi sem framleiðir 100.000 tonn af matvörum árlega

Vörurnar eru framleiddar í Tékklandi og Slóvakíu en einnig flytur félagið út vörur sínar til meira en 35 landa

Sölutekjur 200 milljónir evra og EBITDA 23 milljónir evra

Hlutverk Icora

Framkvæmdi verðmat út frá sjóðstreymislíkani og kennitölugreiningu

Leiddi endurskipulagning á skuldum eignarhaldsfélagsins sem bætti stöðu bæði lántaka og lánadrottna

Icora hafði stjórnarsæti í félaginu 2010-2016 þar sem unnið var með stjórnendum og hluthöfum að virðisaukandi aðgerðum

Sector:
Matvælaframleiðsla
Location:
Tékkland

Önnur verkefni Icora Partners frá 2010 til 2017