Gunnar Páll Tryggvason

Eigandi

Starfsferill sem spannar 20 ár í framtaksfjárfestingum og fyrirtækjaráðgjöf.

Gunnar hefur stýrt verkefnum í fyrirtækjaráðgjöf og fjárfestingum í 10 löndum. Á meðal fyrri stjórnarsetu má nefna Refresco B.V. (€1,5mrð velta), Hame S.r.o. (€200m velta) og Nordic Partners Ltd. (€100m velta).

MBA með láði frá Wharton Business School með áherslu á stefnumótun og fjármál. Gunnar hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.

Aðrir í teymi