Friðrik Jóhannsson

Stjórnarformaður framtakssjóðs

Friðrik er með yfir 30 ára reynsla á fjármálamarkaði á mörgum sviðum s.s. eignastýringu, tryggingarekstri og fjárfestingabankastarfsemi. Hann var framkvæmdastjóri Burðarás, fjárfestingafélag Eimskips, í 10 ár sem skilaði framúrskarandi ávöxtun.

Hefur setið í yfir 30 stjórnum fyrirtækja, skráðum og óskráðum (t.d. Kauphöllinni, Marel, Eimskip).

Friðrik er menntaður sem löggiltur endurskoðandi.

Aðrir í teymi