Lýsing á fyrirtækinu

D’Angleterre er fimm stjörnu hótel og þekktasta hótel í Danmörku

Hótelið býr yfir meira en 250 ára sögu og hefur tekið á móti mörgum frægum gestum að meðtöldum forsetum og konungsfólki

Hlutverk Icora

Sá um framkvæmd og verkstjórn söluferlis

Gerð fjárfestakynningar

ítarleg verðmatsgreining

Verkstýrði viðskiptunum og sá meðal annars um að setja upp tímaáætlun, hafa yfirsýn með áreiðanleikakönnun og lokafrágangi viðskiptanna

Lagði mat á gæði tilboða og sá um greiningu og ráðgjöf á ákjósanlegasta tilboðsgjafanum

Sector:
Ferðaþjónusta
Location:
Danmörk

Önnur verkefni Icora Partners frá 2010 til 2017